Opið hús á Þriðjudegi

Umsjónarmaður er Anna Sigríður Helgadóttir. 

Hún fær til sín Sigurður Jónsson prest í Áskirkju, en hann var áður prestur í Odda á Rangárvöllum og ætlar að segja okkur sögur frá Odda.