Opið hús á Þriðjudegi í vefvarpinu

Umsjónarmenn eru Ólafur Beinteinn og Ingibjörg. 

Dagskrá þeirra þennan daginn verður söngur, brandarar, gátur og spurningar. Ólafur les valinn kafla úr bókinni Háski í hafi, einnig rekur Ingibjörg ævi Lewis Carrol sem gerði meðan annars söguna úr Lísu í Undralandi.