Prjónakaffi

Prjónakaffi verður haldið Þriðjudaginn 3 desember.

Að vanda verðum við í setustofunni á annarri hæð í Hamrahlíð 17, frá kl. 19:00 til 21:00.

Hlakka til að sjá ykkur, léttar jóla veitingar í boði.

Kveðja.
Lilja Sveinsdóttir.