Prjónakaffi

Gleðilegt ár kæru félagar.

Nú er komið að fyrsta prjónakaffi ársins. Verður hann þriðjudaginn 21 janúar 2020.

Að vanda verðum við í setustofu Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17, annari hæð. Munið að við erum líka til að aðstoða þá sem vilja læra að prjóna eða hekla. Hlakka til að sjá ykkur, með prjóna, heklunál, blýant eða hvað sem þið viljið hafa í hendi og að sjálfsögðu góða skapið líka.

Með kveðju.
Lilja Sveinsd.