Prjónakaffi

Fyrsta prjónakaffi vetrarins hefst þriðjudaginn 22. september.
Hefjumst handa að vanda klukkan 19:00 til 21:00 á annarri hæð í Hamrahlíð 17. Við ætlum að kveðja Hörpu Hauksdóttur sem er að fara að yfirgefa landið og hennar verður sárt saknað.

Hlakka til að sjá ykkur sem flest.

Kveðja.
Lilja Sveins.