Prjónakaffi

Fyrsta prjónakaffi haustsins verður haldið, aðeins seinna í mánuðinum en vanaleg, þriðjudaginn 27. september.

Hlakka til að hitta ykkur öll hress og kát í Hamrahlíð 17, annarri hæð milli kl. 19 til 21.
Með kærri kveðju

Lilja Sveinsdóttir.