Prjónakaffi

Prjónakaffið verður haldið þriðjudaginn 15. apríl í Hamrahlíð 17, annari hæð í setustofunni, frá kl. 17-19.

Við ætlum að kynna okkur, lampan sem er seldur í sér pöntun hjá Blindrafélaginu og Irisvison sem er hjálpartæki frá Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni. Bæði geta hjálpað okkur við handavinnu.

Léttar veitingar í boði og gott kaffi líka.
Hlakka til að sjá ykkur sem flest.

Fyrir hönd Prjónakaffi,
Lilja Sveinsdóttir.