Spilakvöld

Spilakvöld, 26. febrúar.

Ungblind ætlar að halda spilakvöld miðvikudaginn 26. febrúar klukkan 19:00 í Hamrahlíð 17.

Það verða spil á staðnum en einnig er í boði að taka með sér sín eigin spil. Þeir sem vilja geta fengið kennslu í forritið hans Ísaks og lært hvernig maður spilar spil með forritinu.

Pizzur verða í boði og hlökkum við til að sjá ykkur.

Skráning fer fram í gegnum skrifstofu félagsins í síma 525 0000 eða á netfangið afgreidsla@blind.is.

Kveðja Ungblind.