Spilakvöld

Þriðjudaginn 18. mars verður spilakvöld í sal Blindrafélagsins kl. 18:00.
Boðið verður upp á pitsur og skemmtileg spil.

Skráning fer fram í gegnum skrifstofu félagsins í síma 525 0000 eða á netfangið afgreidsla@blind.is.

Allir sem hafa gaman af að spila eru velkomnir!