Stólajóga og hugleiðsla í vefvarpinu.

Stólajóga byrjar aftur í beinni útsendingu í gegnum vefvarp Blindrafélagsins þriðjudaginn 27. október.
Stólajógað verður á dagskrá á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15:00 og 15:30.

Undir lok hvers tíma verður boðið upp á hugleiðslu. Leiðbeinandi er Kristín Sjöfn jólgakennari,

Hægt er að hlusta í Vefvarpinu undir liðnum "Efni frá Blindrafélaginu" og "Bein útsending úr sal félagsins"