Ungblind hittingur

Ungblind ætlar að hittast á Pure Deli á Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, þar sem er hægt að panta sér kaffi og allskonar mat. Mæting er þriðjudaginn 20. janúar klukkan 18:15. Ekki þarf að skrá sig á þennan viðburð og fyrstu tíu sem koma frá frían drykk.

Við hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja, stjórn ungblindar.