Vín og söngur.

Skemmtinefnd ætlar að hafa vínkynningu 14. mars næstkomandi í sal félagsins í Hamrahlíð 17 og opnar húsið kl. 18:30.
Kynnt verða vín sem Vinisro heildsala flytur inn frá Bordeaux Frakklandi, Rautt og hvítt. Boðið verður upp á Pizzur og snakk til að maula með.
 
Á eftir kynningu verður létt söngstund með Sigursveini sem var Skólastjóri Söngskóla Sigursveins.
 
Aðgangseyrir er kr. 3.500 og fer skráning fram á skrifstofu félagsins í síma 525 0000, eða á netfangið afgreidsla@blind.is.
 

Þeir sem vilja taka þátt í söngnum og hafa textanna í símanum sínum, geta smellt á helkkin hér fyrir neðan og fundið lagatextana.
https://www.snerpa.is/allt_hitt/textasafn/


Hlökkum til að sjá ykkur.
Skemmtinefndin.

Aftur í efnisyfirlit.