Leiðsöguhundadagatal 2026 er komið í sölu og er fáanlegt í verslunum Bónus, Nettó, BYKO, Hagkaup og A4. Dagatalið er ekki bara gagnlegt til að halda utan um mikilvægar dagsetningar – það er líka frábær leið til að styðja við gott málefni.
Þú getur einnig keypt dagatalið beint frá Blindrafélaginu með því að senda póst á afgreidsla@blind.is eða hringt í síma 525-0000.
Allur ágóði rennur í kaup og þjálfun leiðsöguhunda. Sem stendur eru átján leiðsöguhundar starfandi á Íslandi og mikilvægt er að viðhalda þessu mikilvæga verkefni.
Dagatalið er fáanlegt í eftirfarandi verslunum:

BÓNUS
Helluhraun (Hafnarfjörður), Holtagarðar, Grafarvogur, Kringlan, Skeifan, Hraunbær, Norðlingaholt (Reykjavík), Mosfellsbær, Smáratorg, Ögurhvarf, Nýbýlavegur (Kópavogur), Garðabær-Kauptún, Akranes, Borgarnes, Stykkishólmur, Vestmannaeyjar, Selfoss, Hveragerði, Egilsstaðir, Akureyri (Langholt, Norðurtorg, Naustahverfi).
NETTÓ
Mjódd, Grandi (Reykjavík), Selhella (Hafnarfjörður), Krossmói (Reykjanesbær), Selfoss, Egilsstaðir, Glerártorg (Akureyri).
BYKO
Breidd (Kópavogur), Grandi (Reykjavík).
HAGKAUP
Skeifan (Reykjavík), Garðabær.
A4
Smáralind, Skeifan, Kringlan (Reykjavík), Fjörður (Hafnarfjörður), Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir, Reykjanesbær.