Úthlutun úr Stuðningi til sjálfstæðis - styrktarsjóði Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins haustið 2025.

Þann 10. október kom stjórn Styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins Stuðningur til sjálfstæðis saman.

Á dagskrá var afgreiðsla styrkumsókna sem bárust eftir að auglýst hafði verið eftir styrkumsóknum.

Alls bárust 10 umsóknir upp á 6.703.032 kr.

Eftirfarandi styrkúthlutanir voru samþykktar:

A - flokkur. Náms-, ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfar með blindum og sjónskertum einstaklingum eða vinna að hagsmunamálum þeirra.

Engin gild umsókn barst í A – flokki.

Samtals úthlutað í A - flokki: 0 krónur.

 

B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.

Margrét Helga Jónsdóttir 988.000 - Námstyrkur.

Sigrún Hekla Sigmundsdóttir 138.000 - Ráðstefnustyrkur.

Már Gunnarsson Már Gunnarsson - 500.000 Námstyrkur.

Svavar Guðmundsson 200.000 – Bókakynning/ferðastyrkur.

Samtals úthlutað í B - flokki: 1.826.053 krónur.

 

C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.

Svavar Guðmundsson 75.000.

Elín Hreindal Bjarnadóttir 75.000.

Harpa Fönn Sigurjónsdóttir 75.000.

Halldór Sævar Guðbergsson 75.000.

Baldur Þór Sigurðarson 75.000.

Samtals úthlutað í C - flokki: 375.000 krónur.

 

D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdráttar.

Eyþór Kamban Þrastarson 300.000 - Tækniþróun.

Samtals úthlutað í D-flokki 300.000 krónur.

Alls úthlutað 2.501.053 krónum.