Heildarupphæð Rauðu fjaðrarinnar

Þorkell Sýrusson, Brian Sheehan, Kristófer A. Tómasson og Sigþór U. Hallfreðsson halda á ávísun að upphæð 37,5 milljónir
Alþjóðaforseti Lions, Brian Sheehan, kom ásamt flylgdarliði í Opið hús og afhenti félaginu heildarupphæðina sem safnaðist í vor með sölu á Rauðu fjörðinni. Fé sem mun fara í Leiðsöguhundaverkefni Blindrafélagsins. Heildarupphæðin var 37,5 milljónir.
Takk fyrir stuðninginn!