Nýtt hljóðbrot komið út

Í þessum þætti fjöllum við um nýlega sjónlýsingu á leikjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Hlynur tók viðtal við Kristinn Halldór Einarsson varðandi það verkefni. Einnig fjöllum við um appið Clew sem er sniðugt staðsetningar- og leiðarvísis app en Eyþór ræddi við Þorkel Jóhann Steindal um það.

Síða Hljóðbrots á Spotify.
Síða Hljóðbrots á Apple podcast.
Síða Hljóðbrots Google podcast.