Nýtt Hljóðbrot komið út. Þáttur 26.

Í þessum þætti fara Eyþór og Hlynur yfir stöðuna í nýlegu máli þar sem Eyþóri og eiginkonu hans var meinað að fljúga með SAS í tvígang með kornunga dóttur sína og nýjar upplýsingar koma fram. Einnig ræða þeir jólin, jólahefðir og Sigþór formaður Blindrafélagsins sendir jólakveðju.

 

Síða Hljóðbrots á Spotify.
Síða Hljóðbrots á Apple podcast.
Síða Hljóðbrots Google podcast.