Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - 17. þáttur

Eyþór Kamban Þrastarson sér um þáttinn.

 

Í þættinum heyrum við í þeim Patreki Axelssyni og Má Gunnarssyni sem eru staddir í Tókíó og taka þáttí Ólympíumóti fatlaðra sem nú stendur yfir. Einnig heyrum við innslag frá Gísla Helgasyni sem fjallar um fyrsta tölvustýrða punktaletursprentarann sem kom til Íslands árið 1986 en nú eru þrjátíu og fimm ár liðin síðan. 
 

 

Hér á Spotify.
Hér á Apple podcast.
H
ér á Google podcast.

Hér er svokallað RSS feed hlaðvarpsins.