Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - sjötti þáttur

Sjötti þátturinn af Hljóðbrot, hljóðtímariti og tilraunar hlaðvarpi Blindrafélagsins er komið út. Þættinum stjórnar Þorkell Jóhann Steindal.

Í þessum þætti munum við fræðast um leiðsöguhundanámskeið sem verður á dagskrá í febrúar. Við heyrum viðtal við Brynju Arthursdóttir en hún stjórnar bókmenntaklúbbi Blindrafélagsins sem hélt upp á 15 ára afmæli sitt fyrir stuttu. Við fáum svo að heyra viðtal við Kristínu Sjöfn Valgeirsdóttur og fáum upplýsingar um Heilsuklúbb Blindrafélagsins, sem er kominn í gang með fulla dagskrá í Hamrahlíð 17.

01 Kynning.

02 Brynja Arthursdóttir – Bókmenntaklúbbur Blindrafélagsins.

03 Kristín Sjöfn Valgeirsdóttir – Kynning á heilsuklúbbi Blindrafélagsins.

04 Heilsuklúbbur Blindrafélagsins – Kynningarfundur í sal félagsins.

05 Starfsmaður mánaðarins – Björk Arnardóttir leiðsöguhundaþjálfari.

06 Lokaorð – Mynnum á Þorrablótið 1. febrúar 2020.

Þið megið gjarnan senda okkur athugasemdir eða hugmyndir um efni í næstu þætti í síma 525 0000.