Stuðningur til sjálfstæðis – Úthlutaðir styrkir apríl 2020.

Úthlutað hefur verið úr styrktarsjóði Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins - Stuðningur til sjálfstæðis. Alls var úthlutað styrkjum fyrir 3.093.475 krónur. Hægt er að lesa nánar um úthlutanirnar á upplýsingarsíðu sjóðsins hér á vef félagsins.

Upplýsingar um sjóðinn