Úthlutaðir styrkir apríl 2017

 Alls  bárust 22 umsóknir uppá  8,2 milljónir króna.  Eftirfarandi umsóknir voru samþykktar:

 A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.

·       Dögg Harðardóttir      hjúkrunarsviðs augndeildar LSH        750.000    

·       María Hildiþórsdóttir Þjónustu og þekkingarmiðstöðin       54.205    

·       Kristjana Ólafsdóttir   Þjónustu og þekkingarmiðstöðin      145.188    

·       Margrét Lilja Sigurgeirsdóttir/Steinunns Sævarsdóttir Þjónustu og þekkingarmiðstöðin    550.000    

 

Samtals úthlutað í A flokki allt að 1.6 m.kr.

 

B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.

·       Helena B.Reading      142.390    

·       Somjai Yuenman          85.000    

·       Þórður Pétursson        250.000    

·       Rósa María Hjörvar       75.000    

 

Samtals úthlutað í B-flokki: 610.000.kr.

 

 

C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.

Úthlutanir með fyrirvara um að viðkomandi hafi ekki fengið úthlutas samskonar styrk á seinusut þremur árum.

 

·       Baldur Sigurðarsson                         50.000    

·       Davíð Rúnarsson                               50.000    

·       Karl Hjálmar Jónsson                         50.000    

·       Sólveig Margrét Óskarsdóttir              50.000    

·       Kristjana Svanhildur Garðarsdótr      50.000    

·       Dagný Kristmannsdóttir                     50.000    

·       Hjördís Judithardóttir             50.000    

·       Magnús Jóel Jónsson                        50.000    

·       Fríða Eyrún Sæmundsdóttir 50000

 

Samtals úthlutað í C - flokki: 450.000 kr

                                                

D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.

 

Tvær umsóknir bárust um styrki í D flokk. Annarsvegar um styrk til verkefnisins Ronja réttindavaktin í alla háskóla upp á 3,6 m.kr frá Samtökum íslenskra stúdenta.. Sjóðsstjórnin samþykkti að hún værihugsanlega tilbúinn til að koma að fjármögnun verkefnisins að hluta og þá í samstarfi við aðra aðila svo sem viðkomandi Háskóla  og ÖBÍ. Mikilvægt er hinsvegar að fá  nánari upplýsingar um með hvað hætti þetta snertir tilgang STS um að styrkja verkefni sem að gagnast blindum og sjónskertum einstaklingum.

 

Einnig sótti Hlédís Sveinsdóttir um styrk til að gera fræðslumynd um andlitsblindu. Sjóðsstjórnin var sammála um að sjónarhorn fræðslumyndarinnar væri of þröngt og verkefnið og umsóknina þyrfti að undirbyggja betur..

 Engu var því úthlutað úr D-flokki þó svo að hvorugri umsókninni hafai alfarið verð hafnað.

 

Heildarúthlutun er uppá 2,8 milljónir króna.