Valdar greinar, 19. tölublað 42. árgangur 2017.

Valdar greinar, 19. tölublað 42. árgangur 2017.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 20. október 2017.
Heildartími: 3 klukkustundir og 15 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og talgervlanna Karls og Dóru:
Kristinn Halldór Einarsson, Hafþór Ragnarsson, Helena Björnsdóttir, Herdís Hallvarðsdóttir, Sigþór U. Hallfreðsson, Jón Pálmason og fleiri. Þá heyrist af gömlum upptökum í Arnþóri Helgasyni, Rósu Guðmundsdóttur, Þórunni Hjartardóttur og Guðbjörgu Jónu Sigurðardóttur.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.

Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru gefnar útí Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Ekki eru lengur lesnar greinar úr blöðum eða vefmiðlum, heldur flutt efni sem tengist Blindrafélaginu og ritstjóri og aðrir leggja til.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og stiklað yfir efni Valdra greina.
10,51 mín.

01b Nokkur orð frá ritstjóra.
1,27 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:

01c Tilkynning um spjallfund á vegum stjórnar Blindrafélagsins 26. október. Spjallað verður um talgervla.
0,54 mín.

01d Stjórn Blindrafélagsins auglýsir félagsfund 9. nóvember.
0,19 mín.

01e Laust starf umsjónarmanns með opnu húsi.
0,06 mín.

01f Haustbingó Blindrafélagsins 29. október.
0,33 mín.

01g Sjóðurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum.
1,25 mín.

01h Kótilettukvöld 27. október á vegum skemmtinefndar.
1,09 mín.

01i Fyrirlestur um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í Hátíðarsal Háskóla Íslands 31. október.
2,49 mín.

01j Þórsteinssjóður auglýsir eftir styrkumsóknum.
4,28 mín.

01k Aðlögun að sjónmissi, jafningjafræðsla. Námskeið á vegum Þjónustu og þekkingarmiðstöðvarinnar.
1,33 mín.

01l Sagt frá starfsemi bókmenntaklúbbs Blindrafélagsins.
0,40 mín.

01m Arionbanki vill heyra frá blindu eða sjónskertu fólki hvernig smáforrit, app bankans nýtist.
0,39 mín.

01n Sagt frá því að smáforritið "Be my eyes (Ljáðu mér augu) sé komið fyrir androyd-síma.
0,49 mín.

01o Visalnámskeið á vegum Blindrafélagsins.
2,39 mín.

01p Handverksnámskeið fyrir blint og sjónskert fólk á vegum tómstundanefndar og Blindravinnustofuna.
1,15 mín.

01q Bjórkvöld á vegum Lionsklúbbsins Perlunnar 4. nóvember.
0,51 mín.

01r Jólabingó Blindrafélagsins 25. nóvember.
0,29 mín.

01s Jólabasar Blindrafélagsins 12. desember á vegum tómstundanefndar.
0,38 mín.

02 Lesin fundargerð síðasta félagsfundar Blindrafélagsins frá 16. mars sl.
28,05 mín.

03 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands.
13,26 mín.

Annað efni:

04 Kristinn Halldór Einarsson segir frá samtökunum Retina international í viðtali við Gísla Helgason, en hann er í stjórn samtakanna og er nýlega kominn af stjórnarfundi þeirra.
16,14 mín.

05 Helena Björnsdóttir segir frá forritinu "Be my eyes eða ljáðu mér augu og hvernig það virkar. Þá heyrum við prófun forritsins hér á landi.
7,34 mín.

06 Lesin nokkur minningarorðu um Málfríði Jónasdóttur frá Kolmúla en Hólmfríður hafði fyrst manna orð á stofnun Blindrafélagsins á sínum tíma.
Hólmfríður lést árið 1941. Minningarorðin eru úr tímaritinu Heima er best frá árinu 1941 eða 1942.
16,25 mín.

07 Flutt brot úr viðtali Arnþórs Helgasonar við Rósu Guðmundsdóttur fyrrum formann Blindrafélagsins um stofnun félagsins og þátt Hólmfríðar í því máli. Einnig kemur við sögu Blindravinafélag Íslands.
4,09 mín.

08 Lesin kafli úr sögu Öryrkjabandalags Íslands um Blindravinafélag Íslands. Af Völdum greinum 4. tbl. 37. árgangs.
6,24 mín.

09 Ryfjað upp viðtal Gísla Helgasonar við Guðbjörgu Jónu Sigurðardóttur stjórnarmann í Blindravinafélagi Íslands. Jóna vann um áratugi á skrifstofu Blimndravinafélagsins og þekkti starfsemi þess vel. Hún segir frá fólkinu sem bjó í Ingólfsstræti 16 og þeim og fleirum sem störfuðuu þar á vinnustofu Blindravinafélagsins Blindraiðn.
Viðtalið birtist fyrst á Völdum greinum 4. tbl. 37. árgangs.
28,04 mín.

Frá degi hvíta stafsins 15. október.

10 Frá samkomu í Hamrahlíð 17. Sigþór U. Hallfreðsson, Jón Pálmason fjölumdæmisstj´óri Lions og fleiri taka til máls.
14,03 mín.

11 Kristinn Halldór Einarsson deilir reynslu sinni af hvíta stafnum og að daprast sýn. Fleiri taka til máls.
25,42 mín.

12 Lokaorð ritstjóra.
0,15 mín.