24. september, 2016
Fréttatilkynning frá Retina International í tilefni af alþjóðadegi arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu laugardaginn 24 september.
Lesa frétt
22. september, 2016
Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri. Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og/eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum, félags...
Lesa frétt
21. september, 2016
Haldinn að Hamrahlíð 17 kl. 17:00 21. september 2016.
Lesa frétt
21. september, 2016
Fræðslufundur á vegum AMD og RP deildar verður haldinn miðvikudaginn 21. september klukkan 17:00 í salnum Hamrahlíð 17.
Á fundinum verður farið yfir það helsta sem kom fram á ráðstefnu Retina International í sumar varðandi ran...
Lesa frétt
9. september, 2016
Styrkur til framhaldsnáms í augnlækningum erlendis eða vegna vísindarannsókna á því sviði
Lesa frétt
6. september, 2016
Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2016.
Lesa frétt
2. september, 2016
Fundur um stafrænt aðgengi blindra og sjónskertra.Haldinn á vegum Blindrafélagsins í tengslum við Fund fólksins sem Almannaheill skipulögðu.Fundurinn haldinn í A-Alto fundarsal Norræna hússins kl. 15:00 2. september.
Lesa frétt
2. september, 2016
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga afhenti formlega leiðsöguhundinn Skugga til nýs notanda, fimmtudaginn 1. september 2016. Athöfnin fór fram hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð í Ha...
Lesa frétt
13. júní, 2016
Blindrafélagið auglýsir lausa til umsóknar íbúð nr 310 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
1. júní, 2016
Seinnipartinn í maí buðu Íshestar félagsmönnum Blindrafélagans í heimsókn til sín í Hafnarfirði. Það voru bæði ungir sem aldnir, vanir hestamenn og þeir sem höfðu aldrei farið á hestbak sem söfnuðust spenntir saman í húsak...
Lesa frétt