Hvað er heilatengd sjónskerðing?

Heilatengd sjónskerðing, eða CVI (cortical/cerebral visual impairment), er sjónskerðing sem orsakast af skemmdum á sjónbraut og/eða sjónúrvinnslustöðvum í heilanum. Útlit augna er yfirleitt eðlilegt en stundum má sjá leitandi augnhreyfingar eða rangstöðu augna.

Hjá Sjónstöðinni er hægt að lesa nánari upplýsingar um heilatengda sjónskerðinu.

Einnig er hér ágætt kynningarmynd frá Professor Gordon N Dutton í Glasgow Caledonian háskólanum, sem útskýrir vel hvernig þessi sjónskerðing virkar: