Spjall- og fræðslufundur um CVI, 19. september 2023.

Nýlega var stofnuð deild innan Blindrafélagsins sem er með það að markmiði að ná til einstaklinga og aðstandanda þeirra sem eru með CVI, búa til tengslanet og efla þekkingu úti í samfélaginu á CVI.

19. september síðasliðin bauð CVI deild Blindrafélagsins, í samstarfi við Sjónstöðina, í spjall þar sem farið var yfir til dæmis þjónustu við CVI, tölfræði og starfsemi deildarinnar.

Fundurinn var haldinn í sal Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17 og á Zoom.

Hægt er að hlusta á fundinn með að smella á þennan hlekk hér.

Nánari upplýsingar um CVI er að finna á heimasíðu Sjónstöðvarinnar á þessum hlekk hér.

Einnig er CVI deildin með upplýsingarsíðu á vef Blindrafélagsins á þessum hlekk hér.