Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - tólfti þáttur

Tólfti þátturinn af Hljóðbrot, hljóðtímariti Blindrafélagsins er komið út. 

Þættinum stjórnar Friðrik Friðriksson.

Í þessum þætti fáum förum við niður í miðbæ með Þorkatli og reynum að fanga jólaandann.
Þorkell Jóhann Steindal og Theódór Helgi Kristinsson ræddu við Marín Guðrúnu Hrafnsdóttur, nýjan forstöðumann Hljóðbókasafnsins. Einnig fáum við að heyra jólakveðjur. 

01. Brúsi hundur
02. Jól í eyrun.
03. Viðtal við forstöðumann Hljóðbókasafnsins, Marín Guðrúnu Hrafnsdóttur.
04. Jólakveðjur.