Hljóðupptaka félagsfundar Blindrafélagsins 22. mars 2018.

Félagsfundur í Blindrafélaginu haldinn 22. mars 2018.

Efni fundarins:

Kynning á Gallup-könnunum fyrir Blindrafélagið og sagt frá alheimsráðstefnu RP international í sumar og á Íslandi 2020..
Fundarstjóri: Eyþór Kamban þrastarson, fundarritari: Gísli Helgason.
Heildartími: 1 klst. og 47 mín.

Efnisyfirlit:

01 Fundarsetning kl. 17:00 með nokkrum orðum formanns, kynning fundarmanna, kjör fundarstjóra og fundarritara, fundargerð síðasta félagsfundar frá 9. nóvember lögð fram og borin upp til samþykktar.
15:09 mín.

Kynning á þremur skoðanakönnunum Gallup fyrir Blindrafélagið, en þetta er fyrsta kynning á nýjum könnunum.

Kristján Pétursson frá Gallup kynnir.
02a Könnun á meðal almennings, umræður og fyrirspurnir.
Til máls tóku: Magnús Jóel Jónsson, Steinar Björgvinsson, Sigþór U. Hallfreðsson.
21:48 mín.

02b könnun á meðal stuðningsmanna Blindrafélagsins. Umræður og fyrirspurnir.
Til máls tóku: Karl Berntsen, Kristinn Halldór Einarsson, Magnús Jóel Jónsson, Gísli Helgason.
15:42 mín.

02c könnun á meðal félagsmanna. Umræður og fyrirspurnir.
Til máls tóku: Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason, Sigurjón Einarsson, Rósa Ragnarsdóttir, Sigþór U. Hallfreðsson.
26:58 mín.

03 Helgi Hjörvar formaður undirbúningsnefndar alheimsráðstefnu Retina international á Íslandi 2020 segir frá fyrirhugaðri ráðstefnu og alheimsráðstefnu Retina international sem haldin verður á Íslandi 2020.
Umræður. Til máls tóku: Guðrún Skúladóttir, Sigþór U. Hallfreðsson, Rósa Ragnarsdóttir, Kristinn Halldór Einarsson.
22:53 mín.

04 Önnur mál og fundarslit.
Til máls tóku: Rósa María Hjörvar, Baldur Snær Sigurðsson, Sigþór U. Hallfreðsson sem sleit fundi 
Fundi slitið kl. 19:10.