Valdar greinar, 3. tölublað 44. árgangs 2019.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og efnisyfirlit
6.28 mín.

01b Nokkur minningarorð um Karl Ásgeirsson sem lést á Akuureyri 11. janúar sl. Karl var um áratugaskeið einn af frumkvöðlum norðurlandsdeildar Blindrafélagsins.
2.45 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:

01c Boðun á félagsfund Blindrafélagsins 21. febrúar nk.
0.51 mín.

01d Næsta sunnudagsganga Blindrafélagsins 10. febrúar.
1.24 mín.

01e Breytingar á símatíma hjá Hljóðbókasafni Íslands.
0.32 mín.

01f Kynningar og tæknidagur 26. febrúar á vegum jafnréttisnefndar Blindrafélagsins.
0.50 mín.

01g Sagt frá væntanlegri símakönnun á meðal félaga Blindrafélagsins um hvernig farsímar henta þeim sem vilja síma með takkaborði. Könnunin verður í tengslum við kynningar og tæknidag 26. febrúar nk.
2.03 mín.

01h Tilkynning um væntanlegar vetrarbúðir á vegum foreldradeildar Blindrafélagsins.
2.11 mín.

01i Tómstundanefnd Blindrafélagsins stendur fyrir léttu samspili 14. febrúar.
0.32 mín.

01j Prjónakaffi 19. febrúar.
0.23 mín.

01k Frí símaþjónusta fyrir lögblint fólk hjá 1819.
1.08 mín.

01l Þorrabingó Blindrafélagsins 8. febrúar.
0.36 mín.

01m "Lumar þú á menningartengdu efni"?
1.23 mín.

01n Trimmklúbburinn Edda auglýsir sundleikfimi.
1.0 mín.

01o Sagt frá tveimur hópum á fésbókinni um málefni blindra og sjónskertra.
1.22 mín.

Fundargerð og hljóðbókakynning:

02 Fundargerð síðasta félagsfundar í Blindrafélaginu lesin upp. Hún verður borin upp til samþykktar á félagsfundi 21. febrúar.
13.24 mín.

03 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands.
17.43 mín.

Viðtöl:

04 Endurflutt viðtal við Karl Ásgeirsson sem lést á Akureyri 11. janúar sl. Karl var einn af máttarstólpum norðurlandsdeildar Blindrafélagsins.
Halldór Sævar Guðbergsson ræddi við hann 6. febrúar 2011.
8.28 mín.

05a Rætt við Kristínu Gunnarsdóttur sjóntækjafræðing sem starfaði á Sjónstöð Íslands frá stofnun hennar 1985. Kristín lét af starfi sjóntækjafræðings þar í október sl. Hún hlaut Gulllampa Blindrafélagsins fyrir störf sín.
25.00 mín.

05b Kristín Gunnarsdóttir segir frá ferð til Nepal, en þar afhenti hún fólki notuð gleraugu. Kristin hefur farið víða á vegum samtakanna Vission for all, Sjón fyrir alla.
19.0 mín.

Spjallfundur á vegum stjórnar Blindrafélagsins:

06 Hljóðritun frá spjallfundi á vegum stjórnar Blindrafélagsins um starfsgetumat 30. janúar sl.
51.35 mín.

07 Lokaorð ritstjóra.
0.12 mín.

Valdar greinar, 3. tölublað 44. árgangs 2019.

Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 8. febúar 2019.
Heildartími: 2 klst. og 39 mín.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: 
Baldur Snær Sigurðsson, Hafþór Ragnarsson, Halldór Sævar Guðbergsson, Karl Ásgeirsson, Kristín Gunnarsdóttir, Sigþór U. Hallfreðsson, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Rósa María Hjörvar, Kristinn Halldór Einarsson o.fl.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf í febúar 2019.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. 
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.