Blindrafélagið og Reykjavíkurborg  endurnýja ferðaþjónustusamning 

Fyrir tveimur árum var mikið bættur ferðaþjónustusamningur gerður og hefur sá samningur nú verið endurnýjaður svo til óbreyttur til tveggja ára.

 

Ferðaþjónusta Blindrafélagsins hefur verið samstarfsverkefni félagsins, Hreyfils  og Reykjavíkurborgar frá 1997. Allan þann tíma hefur þjónustan verið einstaklega góð, þjónustustig hátt auk þess að vera hagkvæmari fyrir Reykjavíkurborg en önnur úrræði.

Frekar upplýsingar um ferðaþjónustu Blindrafélagsins.

 Mynd frá undirritun samningsins.

Frá undirritun samningsins.  Á myndinni eru Kristinn Halldór Einarsson framkvæmdastjóri Blindrafélagsins og Sigurbjörg Fjölnisdóttir Deildarstjóri stuðningsþjónustu