Gönguferð Heljarmennafélagsins sumarið 2021.

Í sumar mun Heljarmennafélagið standa fyrir gönguferð dagana 29. júní til 5. júlí. Gengið verður á Borgarfirði eystra þar sem náttúran er stórfengleg.

Skráning er hafin í ferðina og fer hún fram á skrifstofu félagsins í síma 525 0000 eða á blind@blind.is 

Greiða þarf 10 þúsund króna staðferstingjald til að festa skráningu. Þátttakendafjöldi er takmarkaður. 

Gist verður á Hótel Álfheimar allar næturnar. 

 

Frekari upplýsingar má nálgast á facebókar síðu Heljarmennafélagsins