Blindrafélagið semur við Mosfellsbæ um akstursþjónustu fyrir lögblinda íbúa
21. desember, 2020
|
Blindrafélagið og Mosfellsbær hafa samið um að Blindrafélagið taki að sér að veita lögblindum íbúum Mosfellsbæjar akstursþjónustu. Samningrinn tekur gildi frá og með 1 janúar 2021.
Blindrafélagið hefur gert samskonar samninga við Reykjavík, Seltjarnanes, Kópavog og Hafnarfjörð. Að auki hefur Blindrafélagið samið við fjölmörg sveitarfélög út á landi um akstursþjónustu fyrir lögblinda íbúa þessara sveitarfélaga þegar þeir eiga erindi á höfupðborgarsvæðið.
Frekari upplýsingar um Ferðaþjónustu Blindrafélagsins eru hér.
Aftur í efnisyfirlit.
|
|
|
-
4. desember, 2020
-
4. desember, 2020
-
12. nóvember, 2020