Nýtt Hljóðbrot komið út

Merki Hljóðbrots
Merki Hljóðbrots

Nýjasti þáttur Hljóðbrots, hlaðvarps Blindrafélagsins, er kominn út.

Hægt er að hlusta á þáttinn, sem og fyrri þætti, á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í Vefvarpinu.

Í þessum þætti er fjallað um máltækni og íslenskar talgervilsraddir.

Síða Hljóðbrots á Spotify.
Síða Hljóðbrots á Apple podcast.
Síða Hljóðbrots Google podcast.