RIWC 2022 á íslensku.

 

 Í tengslum RIWC 2022 verður haldin sérstök málstofa á Íslensku laugardaginn 11. júní. Þar sem greint verður frá því helsta sem er að gerast í rannsóknum á arfgengum hrörnunarsjúkdómum í sjónhimnu.
 
Málstofan hefst klukkan 14:00 í sal Edition hótelsins og er aðgangur að málstofunni frír.