Stafrænt aðgengi fyrir blinda og sjónskerta gagnast öllum

Þegar rafræn þjónusta er annars vegar er mikilvægt að hugsa frá upphafi fyrir því að hún þarf að nýtast fólki með mismunandi þarfir. Í þessum nýjasta þætti af Ferðalausnir stafræn tækifæri fjallar Rósa María Hjörvar, aðgengisfulltrúi Bindarafélagsins, um stafrænt aðgengi fyrir blinda og sjónskerta og hvaða kröfur eru gerðar í dag fyrir þjónustu hvað varðar stafrænt aðgengi fyrir þennan hóp.

Hægt er að lesa meira á vef Ferðamálastofu.