Úthlutun úr Stuðningi til sjálfstæðis - styrktarsjóði Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins vorið 2025.

Þann 11. apríl kom stjórn Styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins Stuðningur til sjálfstæðis saman.

Á dagskrá var afgreiðsla styrkumsókna sem bárust eftir að auglýst hafði verið eftir styrkumsóknum.

Alls bárust 18 umsóknir uppá 8.063.200kr.

Eftirfarandi styrkúthlutanir voru samþykktar:

 

A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.

Sjónstöðin, 750.000 umferlisnám (viðbótarstyrkur).

Þorkell Jóhann Steindal, 140.000 – Ráðstefna.

Samtals úthlutað í A - flokki: 890.000 krónur.

 

B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.

Halla Dís Hallfreðsdóttir, 300,000 - Ferðastyrkur

Kaisu Hynninen, 250,000 - Ferðastyrkur

Ívar Örn Ívarsson, 200,000 - Ferðastyrkur

Júlíus Birgir Jóhannsson, 2,000,000 Þátttaka í vísindarannsókn / túlkun- og fylgd.

Samtals úthlutað í B - flokki: 2.750.000 krónur.

 

C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.

Hrafn Hákon Jóhannsson, 75,000

Davíð Sigurkarl Torfason, 75,000

Hjördís Óskarsdóttir, 75,000

Helena B. Redding, 75,000

Lilja Sveinsdóttir, 75,000

Jónína Kolbrún Cortes, 75,000

Kristján Helgi Jóhannsson, 75,000

Ásrún Harðardóttir, 75,000

Anna Kristín Gunnarsdóttir, 75,000

Samtals úthlutað í C - flokki: 675.000 krónur.

 

D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.

Enginn styrkur var samþykktur í D flokki.

Samtals úthlutað í D-flokki 0 krónur.

 

Alls úthlutað  4,315,000krónur.