Fréttir

Aðalfundur UngBlind.

UngBlind, ungmennadeild Blindrafélagsins, hélt aðalfund sinn miðvikudaginn 14. mars.
Lesa frétt

Ferðaþjónusta Blindrafélagsins í Kópavogi

Þann 14. mars undirrituðu Blindrafélagið og Kópavogsbær þjónustusamning um að Blindrafélagið taki að sér að reka ferðaþjónustu fyrir íbúa Kópavogsbæjar sem eru greindir lögblindir af Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga og geta ekki nýtt sér almenningssamgöngur vegna fötlunar sinnar.
Lesa frétt

Styrkur til leiðsöguhundaverkefnisins

Lesa frétt

Styrkir úr sjóðnum Blind börn á Íslandi

Lesa frétt

Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum

Stuðningur til sjálfstæðis - Styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins auglýsir eftir styrkumsóknum. Umsóknarfrestur til 1 apríl 2018.
Lesa frétt

Boðun á félagsfund.

Lesa frétt

Rausnarleg gjöf.

Lesa frétt

Íslandsklukkan er væntanleg.

Loksins er klukka að koma á markað sem talar íslensku.
Lesa frétt

Retina International World Congress (RIWC2018)

Dagana 8. til 12. febrúar verður aðalfundur og alþjóðaráðstefna Retina International haldin í Aukland á Nýja Sjálandi. Ráðstefnan er haldin á tveggja ára fresti og í júní 2020 heldur Blindrafélagið ráðstefnuna í Reykjavík í Hörpu.
Lesa frétt

Vatnaskil

Lesa frétt