Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Á meðan rætt er um það hvort íslenskan lifi af á tölvuöld hefur Blindrafélagið haft frumkvæðið að því að tryggja framtíð hennar í heimi snjalltækja með því að fjárfesta í talgervlunum Karl og Dóru. En þær raddir eru nú hluti af máltækniþjónustu Amazon sem nefnist Polly.
Lesa frétt

Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins er komið út.

Víðsjá tímarit Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra áÍslandi 4. árg. 1. tbl. 2012 erkomið út.
Lesa frétt

Amazon Kindle rafbækur mismuna nemendum; gætu fært aðgengi blindra og sjónskertra aftur um áratugi.

Amazon Kindle Lesbrettin mismuna nefnilega nemendum með því að bjóða ekki upp á lestur með talgervli í öllum valmyndum, enginn stuðningur fyrir punktaletursskjái er fyrir hendi og ekki er hægt að kaupa og hala niður bókum á lesbre...
Lesa frétt

Gene therapy helped these children see. Can it transform medicine?

OCTOBER 19, 2017 by David Crow in New York A pioneering new way to fight disease is finding success among doctors and patients. But what are its costs and dangers?
Lesa frétt

Hausthappdrætti 2017

Sala á miðum fyrir hausthappdrætti Blindrafélagsins er hafin
Lesa frétt

Bætt aðgengi að genaskimunum og erfðaráðgjöf

Í tilefni af Alþjóðlega sjónverndardeginum þá vekja Retina International, alþjóðleg samtök sjúklinga með arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu, athygli á því ójafnræði sem er í aðgengi að genaskimunum vegna arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu.
Lesa frétt

„Sjónin skiptir máli“ 

Fréttatilkynning World Blind Union (WBU) vegna Alþjóðlega sjónverndardagsins, 12. október 2017 
Lesa frétt

Margrét María Sigurðardóttir skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, til fimm ára. Ákvörðun um skipun hennar er í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem mat hæfni umsækjenda.
Lesa frétt

Dagur Hvíta stafsins.

Sunnudaginn 15 október, á degi Hvíta stafsins, verður efnt til kaffisamsætis í Hamrahlíð 17. 
Lesa frétt

Blindrafélagið auglýsir eftir umsjónarmanni Opins húss.

Blindrafélagið auglýsir eftir starfsmanni til að hafa umsjón með opnu húsi auk þess að sinna öðrum tilfallandi verkefnum. 
Lesa frétt