Fréttir

Huld Magnúsdóttir fær Gulllampann

Sigþór Hallfreðsson formaður Blindrafélagsins afhenti Huld Magnusdottirverðskuldað Gulllampa Blindrafélagsins í kveðjuhófi sem haldið var Huld til heiðurs í tilefni þess að hún hverfur nú til annarra starfa úr starfi forstjóra Þjónustu og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga.
Lesa frétt

Tilnefning til Hvatningarverðlauna ÖBÍ.

Undirbúningur fyrir afhendingu verðlauna 2017 er hafinn. Verðlaunin verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica, 4.desember n.k. Óskað er eftir tilnefningum fyrir 15. september 2017.
Lesa frétt

World Blind Union auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Áhugasamir geta kynnt sér málið hér.
Lesa frétt

Skrifstofa Blindrafélagsins lokuð.

Dagana 18. og 19. maí verður skrifstofa Blindrafélagsins lokuð.
Lesa frétt

Söfnun á Bakhjörlum fyrir Blindrafélagið hafin

Bakhjarlar Blindrafélagsins hafa gengt lykilhlutverki í fjáröflunarstarfi þess.  
Lesa frétt

Úrslit í kjöri til stjórnar Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins var haldinn laugardaginn 6. maí. Á fundunum var farið í gegnum hefðbundin aðalfundarstörf.
Lesa frétt

Fundargögn vegna aðalfundar 

Gögnin eru aðgengileg á hefðbundu letri, á word og pdf formi, punktaletri og upplesið í hljóðskrá.
Lesa frétt

Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2017

Sala á miðum fyrir vorhappdrætti Blindrafélagsins er hafin
Lesa frétt

Vestmannaeyjabær samþykkir að gera þjónustusamning við Blindrafélagið.

Að frumkvæði Blindrafélagsins hefur Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja samþykkt að Vestmannaeyjabær geri samning við Blindrafélagið um að félagið taki að sér að veita ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu til eins...
Lesa frétt

Lagabreytinga tillögur frá stjórn Blindrafélagsins fyrir aðalfund 2017.

Lagabreytingatillögur á aðalfundi Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi 6. maí 201
Lesa frétt