Fréttir

Gjafabréf fyrir flugeldagleraugu

Því miður sýnir reynslan okkur að um hver áramót verða slys í tengslum við flugeldavörur.  Algengast er að einstaklingar slasist á höndum, andliti og augum og má rekja flest þessara slysa til þess að hvorki er farið eftir g...
Lesa frétt

Búið að draga í hausthappdrættinu

Dregið var í hausthappdrætti Blindrafélagins þann 12. desmeber 2016. Hægt er að nálgast vinningaskrá hér.
Lesa frétt

Íslenska í þjónustu Amazon

Amazon kynnti þrjár nýjar þjónustur miðvikudaginn 30. nóvember. Þar á meðal er þjónustan Amazon Polly sem breytir texta yfir í náttúrulega hljómandi tal, meira segja íslensku.
Lesa frétt

Síðasta sunnudagsganga ársins

Sunnudaginn 11. desember kl 13:00 munum við leggja í síðustu sunnudagsgöngu ársins.
Lesa frétt

Frá Ferða- og útivistarnefnd Blidrafélaagsins  

Miðvikudaginn 7. desember kl 17:00 munum við vera með opinn fund í sal á annarri hæð í Húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.  
Lesa frétt

Epli og íslenska

Pistill frá formanni Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Jólafundur norðurlandsdeildar Blindrafélagsins 

Jólafundur norðurlandsdeildar Blindrafélagsins verður haldinn sunnudaginn 4. Desember kl 18:00 í lionssalnum 4. Hæð Skipagötu 14 (Alþýðuhúsið)
Lesa frétt

Jólahlaðborð Blindrafélagsins

Skemmtinefnd Blindrafélagsins stendur fyrir jólagleði sem haldin verður laugardaginn 3. desember nk.
Lesa frétt

Jóla Opið hús á laugardegi!

Blindrafélagið stendur fyrir Opnu húsi laugardaginn 17. desember nk. og hefst það að vanda kl. 11.00Gestir Opna hússins að þessu sinni verða Gerður G Bjarklind útvarpskona   og hljómsveitin Baggalútur.
Lesa frétt

Jólabingó Blindrafélagsins!

Sunnudaginn 20. nóvember mun tómstundanefnd Blindrafélagsins standa fyrir veglegu jólabingói í sal félagsins að Hamrahlíð 17 og hefst það kl. 14.00 Vinningar verða jólalegir og munu nýtast öllum, bæði við jólaundirbúninginn og...
Lesa frétt