3. mars, 2017
Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundur þann 16. mars kl 17:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
2. mars, 2017
Á næstu mánuðum stendur stjórn Blindrafélagsins fyrir röð fræðslu fyrirlestra undir yfirskriftinni Andleg vellíðan, þar sem fjallað verður um orsakir og afleiðingar ýmissa þátta á andlega líðan og heilsu.
Lesa frétt
2. mars, 2017
Stjórn Blindrafélagsins ætlar að bjóða félagsmönnum í hádegisspjall um áhugaverð málefni sem gott er að vita deili á og eiga samtal um.
Lesa frétt
2. mars, 2017
Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins er komið út og er brimfullt af áhugaverðum greinum. Í blaðinu er fjallað um málefni blindra og sjónskertra.
Lesa frétt
2. mars, 2017
Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2017.
Lesa frétt
27. febrúar, 2017
Óskað er eftir tilnefningum til aðgengisviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2017.
Lesa frétt
24. febrúar, 2017
Málþing um algilda hönnun í almenningsrými – í borgum, bæjum og á ferðamannastöðum
Lesa frétt
24. febrúar, 2017
Blindrafélagið auglýsir lausa til umsóknar íbúð nr 310 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
20. febrúar, 2017
Á næstu mánuðum stendur stjórn Blindrafélagsins fyrir röð fræðslu fyrirlestra undir yfirskriftinni Andleg vellíðan, þar sem fjallað verður um orsakir og afleiðingar ýmissa þátta á andlega líðan og heilsu.
Lesa frétt
20. febrúar, 2017
Í ár er komið að Dönum að halda norrænar sumarbúðir. Þær verða haldnar dagana 15 til 22 júlí á stað sem heitir Skovgården sem er i Middelfart á eyjunni Fjón.
Á dagskrá sumarbúðanna er m.a. sigling og klifur, matreiðsl...
Lesa frétt