Fréttir

Fræðslufundur um AMD á Akureyri 9. mars

Norðurlandsdeild Blindrafélagsins, í samstarfi við AMD-deild Blindrafélagsins og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD).
Lesa frétt

Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins

Eins og ykkur er eflaust orðið ljóst fyrir löngu höfum við undirrituð í stjórn Blindrafélagsins, sem tókum ákvörðun um að lýsa vantrausti á Bergvin Oddsson formann félagsins, talið það farsælast fyrir félagið að halda umr
Lesa frétt

Tilkynning um framboð til formanns og stjórnar Blindrafélagsins

Alls bjóða fimm sig fram til formanns Blindrafélagsins og tólf gefa kost á sér í fjögur stjórnarsæti,
Lesa frétt

Ný Víðsjá komin út

Víðsjá, tímarit Blindrafélags Íslands, er komið út og er stútfullt af áhugaverðum greinum. Í blaðinu er fjallað um málefni blindra og sjónskertra.
Lesa frétt

Yfirlýsing frá Halldóri Sævari

Halldór Sævar Guðbergsson, starfandi formaður Blindrafélagsins, sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu til félagsmanna Blindrafélgsins:
Lesa frétt

Tillagan og fluttningsmenn

Margir hafa haft samband við stjórnarmenn og beðið um að tillagan sem liggur fyrir félagsfundinum sem boðaður hefur verið 2. mars verði birt. Jafnframt hefur eindregið verið óskað eftir því hverjir báðu um þennan fund og eru flu...
Lesa frétt

Boðun félagsfundar.

Þann 10. febrúar sl. samþykkti félagsfundur í Blindrafélaginu með 77% greiddra atkvæða að vísa frá tillögu sem lá fyrir fundinum um að stjórn félagsins drægi til baka vantraust sitt á Bergvin Oddsson formann félagsins. Þrátt ...
Lesa frétt

Fjölmenni á fræðslufundi AMD deildar Blindrafélagsins

Mataræði og augnheilsa.
Lesa frétt

Aðgengismál í vefheimum. 

Vinna verkefnastjóra í aðgengismálum ber árangur.
Lesa frétt

Tilkynning frá stjórn Blindrafélagsins um aðalfund félagsins,

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 19. mars 2016  í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17 og hefst hann kl. 13:00 laugardaginn 19. mars 2016. 
Lesa frétt