20. apríl, 2016
Samkvæmt úthlutunarreglum Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands þá er styrkjum úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori og hausti.Stjórn styrktarsjóðsins Stuðningur til sj...
Lesa frétt
1. apríl, 2016
Eftir gjaldskrárbreytingar hjá Strætó 1. mars 2016, breytist gjaldið fyrir hverja ferð í 420 kr.
Lesa frétt
22. mars, 2016
Hlutverk sjóðsins Blind börn á Íslandi er að styrkja blind og sjónskert börn allt að átján ára aldri til kaupa á ýmsu því sem getur orðið þeim til aukins þroska og ánægju í lífinu. Þar á meðal eru sérhönnuð leikföng,...
Lesa frétt
19. mars, 2016
Sigþór U. Hallfreðsson fékk yfirburðar kosningu sem formaður Blindrafélagsins á aðalfundi félagsins laugardaginn 19 mars.
Lesa frétt
18. mars, 2016
Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 19. mars 2016 í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
17. mars, 2016
Þann, 15. mars stóð stjórn Blindrafélagsins fyrir mannfagnaði að Hamrahlíð 17, í tilefni 40 ára afmælis Valdra greina, sem komu út fyrst 28. Febrúar 1976.
Lesa frétt
11. mars, 2016
Ársskýrsla og ársreikngur Blindrafélagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins á prentuðu letri, punktaletri og hljóðskrá.
Lesa frétt
11. mars, 2016
Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2016.
Lesa frétt
10. mars, 2016
Viðtöl við frambjóðendur til formanns og stjórnar Blindrafélagsins
Lesa frétt
10. mars, 2016
Steinar Björgvinsson, aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins, gerði aðgengisúttekt á vefsvæðum sem tilnefnd hafa verið til FÍT verðlaunanna.
Lesa frétt