23. september, 2015
Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar miðvikudaginn 30. september kl 19:30 í fundarsal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
23. september, 2015
Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjórnarfundi félagsins þann 22. september sl., um trúnaðarbrest á milli hennar og mín hafna ég alfarið þeim ásökunum sem á mig eru bornar að ég hafi vélað 21 árs gamlan félagsma...
Lesa frétt
22. september, 2015
Á stjórnarfundi Blindrafélagsins 22. september samþykkti stjórn og varastjórn félagsins einróma vantraustyfirlýsingu á formann félagsins Bergvin Oddsson. Yfirlýsingin, sem borin var upp eftir að formaður hafði hafnað því að tile...
Lesa frétt
15. september, 2015
Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna allt að 18 ára aldri. Umsóknir um styrki þurfa að hafa borist eigi síðar en 15. október 2015.
Lesa frétt
15. september, 2015
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun afhenda formlega tvo leiðsöguhunda, þá Zören og Oliver, til tveggja notenda, fimmtudaginn 17. september. Athöfnin fer fram í samkomusal Blindrafél...
Lesa frétt
14. september, 2015
Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2015.
Lesa frétt
8. september, 2015
Helgina 11 - 13 september verður haldinn árlegur norrænn RP fundur og er röðin komin að Íslandi að halda fundinn.
Lesa frétt
27. ágúst, 2015
Víðsjá, tímarits Blindrafélags Íslands, er komið út. Þar er fjallað um málefni blindra og sjónskertra.
Lesa frétt
13. ágúst, 2015
Blindravitinn er verkefni sem fór af stað í Háskóla Íslands. Verkefnið miðar að því nýta nýjustu tækni til að leiðbeina blindum einstaklingum að komast leiða sinna.
Lesa frétt
24. júní, 2015
Ungur félagsmaður Blindrafélagsins frumflytur lagið Vigdís í hátíðardagskrá í tilefni af 35 ára kosningarafmæli Vigdísar Finnbogadóttur.
Lesa frétt