Fréttir

Formaður vottar fyrsta formanni virðingu sína

Bergvin Oddsson fer að leiði Benedikts Benónýssonar, fyrsta formanni Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Dagatal Blindrafélagsins 2015

Dagatalið er með myndum af hinum ýmsu leiðsöguhundum þar á meðal Sebastia
Lesa frétt

Gleðileg jól

Jólakveðja frá Blindrafélaginu.
Lesa frétt

Þ-klúbburinn færir Sjóðnum blind börn á Íslandi gjöf

Fyrr í þessum mánuði barst Sjóðnum blind börn á Íslandi rausnarleg gjöf frá Þ-klúbbnum.  Klúbburinn var stofnaður fyrir 50 árum og var vinahópurinn upphaflega saumklúbbur sem þróaðist svo í göngu- og ferðahóp.
Lesa frétt

Dagatal Blindrafélagsins 2015

Sala hafin á dagatali Blindrafélagsins fyrir árið 2015
Lesa frétt

Heimsþekktur vísindamaður í viðtalinu á RUV 15. desember um ólæknandi augnsjúkdóma

Mánudaginn 15. desember kl 22:20 verður í ríkissjónvarpinu sýnt viðtal við Dr. Gerald J. Chader, sem er einn af fremstu vísindamönnum í heimi þegar kemur að þekkingu á þeim fjölmörgurgu rannsóknum og tilraunum til að finna með...
Lesa frétt

Sjóðnum blind börn á Íslandi barst góð gjöf á jólaskemmtuninni

Foreldradeild Blindrafélagsins hélt í samstarfi við Sjóðinn blind börn á Íslandi árlega jólaskemmtun  sunnudaginn 30. nóvember í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Jólakort Blindrafélagsins 2014

Sala á jólakorti Blindrafélagsins 2014 er hafin.
Lesa frétt

Minnisblað um hagnað af atvinnuþátttöku blindra og sjónskertra

Heildarhagnaður samfélagsins af atvinnuþátttöku hópsins er um 800 milljónir króna á ári og dreifist á ríkið, gegnum aukna skatta og minni útgjalda, lífeyrissjóði, aðstandendur og einstaklingana sjálfa.
Lesa frétt

Umsögn Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi um frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu (heildarlög), 257. mál.

Það frumvarp sem hér er tekið til umsagnar fjallar um sameiningu þriggja stofnanna sem þjónusta fatlað fólk. Þessar stofnanir eru: Greiningastöð ríkisins, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir b...
Lesa frétt