Fréttir

Ályktun frá stjórn Blindrafélagsins

Stjórn Blindrafélagsins lýsir þungum áhyggjum yfir sífellt lengri  biðlista eftir að komast í nauðsynlegar aðgerðir til koma í veg fyrir blindu eða alvarlega sjónskerðingu. Um 1.500 manns eru nú á biðlista eftir aðgerðum ...
Lesa frétt

Ráðstefna um atvinnumál blindra og sjónskertra á Íslandi

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun halda ráðstefnu um atvinnumál blindra og sjónskertra á Íslandi, föstudaginn 14. nóvember. Ráðstefnan hefst kl. 09:00 og stendur til kl. 17:00. F...
Lesa frétt

Námskeið í hreyfimyndagerð

Dagana 17. – 21. nóvember n.k. verður haldið fimm daga námskeið í hreyfimyndagerð í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Blind og sjónskert börn og ungmenni á aldrinum 8-18 ára eru sérstaklega velkomin en sömuleiðis pólskumælandi b...
Lesa frétt

Styrkir úr sjóðnum Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri. Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og/eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum, félags...
Lesa frétt

Styrkir úr sjóðnum Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri. Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og/eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum, félags...
Lesa frétt

Sjónverndarvikan

Augnlæknafélag Íslands, Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, Lions á Íslandi og Þjónustu og þekkingarmiðstöðin fyrir blinda, sjónskerta og daufblind einstaklinga standa sameiginlega að sjónverndarvikunni, se...
Lesa frétt

Barist gegn og lifað með sjónskerðingu og blindu.

Þann 10. október næstkomandi býður Blindrafélagið, með stuðningi Blindravinafélags Íslands og í samstarfi við Augnlæknafélag Íslands, Lions á Íslandi og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda ...
Lesa frétt

Kynningarfulltrúi heimsækir Ísafjörð.

Brynja Arthursdóttir, kynningarfulltrúi Blindrafélagsins, var í heimsókn á Ísafyrði og flutti erindi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða með yfirskriftinni „Að umgangast blinda og sjónskerta“. 
Lesa frétt

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, gefur út 2. tölublað Víðsjár fyrir árið 2014.

Tengill inn á Víðsjá upplesnu, í pdf sniði og í word. Víðsjá er kynningarrit Blindrafélagsins og er því ætlað að auka þekkingu á högum blindra og sjónskertra  auk þess að veita innsýn í líf og starf félagsmanna. V...
Lesa frétt

Styrktarsjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2014.  
Lesa frétt