14. nóvember, 2012
Talgervilsverkefni Blindrafélagsins og talgreinsiverkefnið google fá viðurkenningar íslenskrar málnefndar.
Lesa frétt
7. nóvember, 2012
Á félagsfundi Blindrafélagsins, sem verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember kl. 16:30, verður kynnt nýtt tæki, vefvarp, sem mun bylta aðgengi blinds og sjónskerts fólks að efni fjölmiðla sem er þeim í dag óaðgengilegt. Sérstakle...
Lesa frétt
6. nóvember, 2012
Dóra komin á vef Innanríkisráðuneytisins
Lesa frétt
1. nóvember, 2012
Gulllampinn er æðsta heiðursmerki Blindrafélagsins.
Lesa frétt
1. nóvember, 2012
Félagsfundur, fimmtudaginn 8 nóvember kl 16:30.
Lesa frétt
30. október, 2012
Með því að kaupa jólakort félagsins tekur þú virkan þátt í að styðja til sjálfstæðis blinda og sjónskerta einstaklinga á öllum aldri og stuðlar þannig að auknum lífsgæðum þeirra og um leið betra samfélagi.
Lesa frétt
24. október, 2012
Velferðarsvið Reykjavíkur fellst á 6 mánaða gamla beiðni Blindrafélagsins um að kostnaðarþak í ferðaþjónustu blindra hækki úr 3500 krónum í 4000 krónur. Mun breytingin taka gildi frá og með 1 október 2012.
Lesa frétt
24. október, 2012
Miðar í hausthappadrætti Blindrafélagsins á leið í heimabankann þinn. 246 glæsilegir vinningar að upphæð 49,7 milljónir, bílar frá Bílabúð Benn, ferðavinningar, Samsung snjallsímar og gjafakort.
Lesa frétt
19. október, 2012
Ríkisstjórn Íslands samþykkir nýja aðgengisstefna fyrir opinbera vefi. Aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins á upplýsingasviði, Birkir R. Gunnarsson, átti stóran þátt í stefnumörkuninni.
Lesa frétt
18. október, 2012
Formaður Blindrafélagsins, Kristinn Halldór Einarsson hefur sent bréf til allra sveitastjórnarmanna á landinu, þar sem búsettir eru lögblindir íbúar. Í bréfinu er vakin athygli á leiðbeinandi reglum fyrir sveitarfélög um ferðaþj...
Lesa frétt