Fréttir

Styrkur til sjóðsins Blind börn á Íslandi frá Rio Tinto Alcan

Starfsmenn álversins í Straumsvík hlaupa til styrktar
Lesa frétt

Auglýsing frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð um úthlutun leiðsöguhunda.

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi á komandi hausti.  
Lesa frétt

Er Jón Gnarr næsti aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins?

Í morgun héldu Skytturnar þrjár, þær Helga Dögg, Snædís Rán og Áslaug Ýr, á fund borgarstjóra til þess að kynna fyrir honum niðurstöðu skýrslu sem þær hafa unnið í sumar.
Lesa frétt

Frá strönd til strandar – Fjáröflun til styrktar baráttunni gegn blindu

Tilgangurinn er að safna fé til rannsókna á ólæknandi arfgengum sjónhimnusjúkdómum (RP) sem eru í dag algengasta orsök blindu hjá börnum og ungu fólki.
Lesa frétt

Lokaskýrsla frá Skyttunum þrem

Skyttturnar þrjár hafa skilað skýrslu yfir aðgengisúttekt sem þær gerðu í sumar í Reykjavík.
Lesa frétt

Umsjónarmenn Opins húss veturinn 2012 – 2013

Auglýst var eftir umsjónarmönnum í dagblöðum þann 23. júní. Alls bárust 18 umsóknir. Úr þeim hópi hafa 4 verið ráðnir sem umsjónarmenn næsta vetur og verða þeir með eitt skipti hver í mánuði.
Lesa frétt

Dóra og Karl tala í fyrsta sinn opinberlega

Dóra og Karl, nýjar íslenskar talgervilsraddir frá pólska fyrirtækinu Ivona, verða kynntar opinberlega miðvikudaginn 15. ágúst kl. 15:00 í Norræna húsinu.
Lesa frétt

Sjónlýsing í fyrsta sinn á DVD útgáfu bíómyndar á Íslandi

Hin frábær íslenska teiknimynd Þór – Hetjur Valhalla mun verða gefin út í haust á DVD með sjónlýsingu.
Lesa frétt

Algengustu orsakir blindu hjá börnum og ungu fólki

Vísindamenn víða um heim vinna nú hörðum höndum að því að finna meðferðir eða lækningar við ólæknandi hrörnunarsjúkdómum í sjónhimnu og þörf er á auknu fé til rannsókna og tilrauna. Enn fjáröflunargönguferðin frá s...
Lesa frétt

Einn fyrir alla - allir fyrir einn

Skytturnar þrjár skora á útvarpsstjórnina að texta allar fréttir
Lesa frétt