Fréttir

Blindrafélagið gerir athugasemd við framkvæmd á utankjörfundakosningu til forseta Íslands

Lögmaður Blindrafélagsins sendir Ögmundi Jónassyni, ráðherra dóms- og mannréttindamála, athugasemdir vegna þess sem félagið telur vera brot á mannrétttindum blindra, við framkvæm á utankjörfundakosningu til embættis forseta Ís...
Lesa frétt

Hljóðmerki við gönguljós á Akureyri

Búið er að setja upp hljóðmerki við gönguljós á gatnamótum Hrafnagilsstrætis og Þórunnarstrætis.
Lesa frétt

Af aðalfundi Blindrafélagsins

Kristinn endurkjörinn formaður með 80% atkvæða.
Lesa frétt

Ársskýrsla 2011 - 2012

Ársskýrsla, ársreikningar og kynning frambjóðenda.
Lesa frétt

Utankjörstaðarkosning til stjórnar Blindrafélagsins er hafin

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 19. maí 2012, kl. 10 í húsakynnum félagsins að Hamrahlíð 17.Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla er hafin á skrifstofunni í Hamrahlíð 17.Hægt verður að kjósa á venjulegum skr...
Lesa frétt

Kynning á fyrstu styrkúthlutun nýs styrktarsjóðs

Stuðningur til sjálfstæðis – styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi" (STS) úthlutar nú styrkjum í fyrsta sinn. Úthlutað er rúmum 4 milljónum króna. Sérstök ath...
Lesa frétt

Fréttir af talgervilsverkefni Blindrafélagsins

Dóra og Karl við það að verða tilbúin
Lesa frétt

Tilkynningum framboð til stjórnar Blindrafélagsins

Á aðalafundi Blindrafélagsins þann 19 maí næst komandi verður kosið til formann, tveggja aðalstjórnarmenn og tveggja varastjórnarmanna.
Lesa frétt

Talgervilsverkefni Blindrafélagsins kynnt á Máltækni fyrir alla

Þann 27. apríl 2012 standa Máltæknisetur, Íslensk málnefnd og META-NORD fyrir málþinginu Máltækni fyrir alla. Fer þingið fram í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.
Lesa frétt

Tveimur sjónlýsingarverkefnum hleypt af stokkunum

Helgina 21 – 22 apríl mun verða tvær sýningar þar sem í fyrsta skiptið á Íslandi verður boðið upp á sjónlýsingar á opinberum sýningum. Um er að ræða ljósmyndasýningu Þjóðminjasafn Íslands um björgunarafrekið mikla vi
Lesa frétt