12. janúar, 2011
Í bloggfærslu svarar formaður Blindraféalgsins málsvörn bæjarstjóra Kópavogs í deilunni um ferðaþjónustuúrræði blindra Kópavogsbúa
Lesa frétt
10. janúar, 2011
Mergur málsins er sá að Kópavogsbær sniðgengur lögboðna skyldu sína til að veita fötluðum fullnægjandi ferðaþjónustu. Í stað þess að veita fötluðum ferðaþjónustu sem er í samræmi við þarfir þeirra og fötlun veitir K
Lesa frétt
29. desember, 2010
Stjórn Blindrafélagsins sendir félagsmönnum, starfsfólki og öllum velunnurum sínum kveðjur um gleðileg jól og heillaríkt nýtt ár og þakkir fyrr liðnar stundir.
Lesa frétt
25. nóvember, 2010
Svo hljóðandi fréttt er á RUV.is. Fréttin fjallar um kosningaþátttöku blindra til stjórnlagaþings Lausnn sem kynnt er í ffréttinni er samkvæmt tillögu lögmaqnns Blindrafélagsins, Páls Rúnars M. Kristjánssonar.
Lesa frétt
24. nóvember, 2010
Eftirfarandi bréf var sent frá skrifstofu Ragnars Aðalsteinssonar til Ögmundar Jónassonar dóms og mannréttindamálaráðherra í dag.fyrir hönd einstaklinga sem telja mannrétttindi brotin á sér í aðdraganda og við framkvæmd fyrirhug...
Lesa frétt
22. nóvember, 2010
Stjórn Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, samþykkti á fundi sínum mánudaginn 22 nóvember að fela lögmanni félagsins, Páli Rúnari M. Kristjánssyni að senda dóms- og mannréttindaráðherra, Ögmundi Jónas...
Lesa frétt
17. nóvember, 2010
Yfirvöld fallast á kröfur Blindrafélagsins um að farið verði að ákvæðum í Samningi Sameinuðu þjóðanna uim réttindi fatlaðs fólks varðandi framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings.
Lesa frétt
12. nóvember, 2010
Í
ár verða gefnar út tvær gerðir af jólakortum auk merkispjalda á pakka:
Lesa frétt
10. nóvember, 2010
Dómur hefur fallið sem staðfestir ríkar skyldur sveitarfélaga til að veita fötluðum einstaklingum ferðaþjónustu sem gerir þeim kleift að stunda atvinnu og tómstundir. Þá skyldu hafa hins vegar nokkur sveitarfélög vanrækt. Við s...
Lesa frétt
8. nóvember, 2010
Fimmtudaginnn 11 nóvember kl 17:00 verður Blindrafélagið með félagsfund. Umfjöllunarefni félagsfundarins verður gildi Blindrafélagsins. Ólafur Páll Jónsson heimspekingur mun fjalla um gildi almennt, gildi Blindrafélagsins...
Lesa frétt