23. maí, 2011
Aðalafundur Blindrafélagsins var haldinn
þann 21 maí.
Lesa frétt
20. maí, 2011
Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins í tiilefni úrskurðar úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í stjórnsýslukæru um ferðaþjónustu fyrir blindan einstakling hjá Kópavogsbæ.
Lesa frétt
17. maí, 2011
Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi verður haldinn að Hamrahlíð 17 laugardaginn 21 maí og hefst kl. 10:00
Lesa frétt
10. maí, 2011
Blindrafélagið,
samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfssemi sína að
langmestu leyti með sjálfsaflafé. Þar gegnir happdrætti félagsins, með sínum
glæsilegu vinningum, veigamiklu hlutverki..
Lesa frétt
2. maí, 2011
Síðastliðin tvö ár hefur Þjónustu- og þekkingarmiðstöð
fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga unnið að áhugaverðu verkefni í samstarfi við myndmenntakennara
Lindaskóla í Kópavogi og nemendur í 3. bekk. Um...
Lesa frétt
15. apríl, 2011
Samþykkt var að sé íbúi
blindur eða fatlaður á annan máta þannig að hann þurfi á sérþjálfuðum
leiðsögu- eða hjálparhundi að halda sé honum heimilt að halda slíkan
hund óháð öðrum íbúum.
Lesa frétt
8. apríl, 2011
Fimmtudaginn 7 apríl hleypti frú Vigdís Finnboga dóttir af stokkunum landssöfnun Lions, rauðu fjöðrinni. allur afrakstur söfnunarinnar mun renna tilstuðnings talgervlaverkefni Blindrafélagsins. söfnun mun standa yfir helgina 8 - 10 apr...
Lesa frétt
4. apríl, 2011
Hér má hlusta á upplestur á kynningarefni sem útbúið var af Lagastofnun Háskóla Íslands vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave þann 9 apríl næst komandi.
Lesa frétt
1. apríl, 2011
Íva Marín Adrichem, sem er 12 ára nemandi í Hofstaðaskóla í Garðabæ, sigraði í ritgerðarsamkeppni Lions um frið. Keppnin er alþjóðleg og er ætlað blindum og sjónskertum ungmennum á aldrinum 11-13 ára.
Lesa frétt