5. nóvember, 2010
... var óskað eftir aðkomu Blindrafélagsins að hönnun vefsíðu fyrir kosningarnar þannig að hún yrði aðgengileg. Blindrafélagið tilnefndi Birkir Rúnar Gunnarsson, aðgengisfulltrúa félagsins í þessa vinnu.
Lesa frétt
1. nóvember, 2010
Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga taka í notkun fyrstu íbúðina sem ætluð er til hæfingar og endurhæfingar. Verkefnið e...
Lesa frétt
30. október, 2010
Í bréfi dagsettu 29. október 2010 sem bæjarstjóri Kópavogs sendi formanni Blindrafélagsins er haldið uppi málsvörnum fyrir málstað Kópavogsbæjar í deilunni við Blindrafélagið um ferðaþjónustuúrræði fyrir lögblinda Kópavog...
Lesa frétt
27. október, 2010
Stjórn Blindrafélagsins ákvað á stjórnarfundi þann 27 október, að fengnu lögfræðiáliti, að fela lögmanni að sækja rétt lögblindra Kópavogsbúa til ferðaþjónustu sem samræmist markmiðum laga og ákvæðum mannréttindasamni...
Lesa frétt
19. október, 2010
Blindrafélagið hefur send Landskjörstjórn erindi í tengslum við fyrirhugaðar kosningar til Stjórnlagaþings. Erindið má lesa hér:
Lesa frétt
15. október, 2010
Samfélagslampi
Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var veittur tveimur
aðilum í dag, þann 15 október, á alþjóðlegum degi Hvíta stafsins.
Lesa frétt
11. október, 2010
Fræðslu og spjallfundur, Alþjóðlegur sjónverndardagur og Dagur Hvíta stafsins
Lesa frétt
4. október, 2010
Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélags Íslands, fagnar skjótum
viðbrögðum hjá Reykjavíkurborg eftir að hann benti á að mannréttindi væri brotin
á blindum og sjónskertum börnum í grunnskólum borgarinnar.
Lesa frétt
29. september, 2010
Nýtt tölublað af VÍÐSJÁ, tímariti Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, er komið út. Í ritinu eru margar áhugaverðar greinar og viðtöl, en áhersla blaðsins að þessu sinni er á augnlæknavísindin, ranns...
Lesa frétt
24. september, 2010
Sjóðurinn Blind börn á
Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18
ára aldri. Sjóðurinn veitir einungis
styrki vegna atburða og eða hluta sem eru annars ekki styrktir af
almannatryggingum,&nb...
Lesa frétt