Úthlutaðir styrkir STS

Úthlutanir vor 2013

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins kom saman 19. apríl og fór yfir umsóknir í sjóðinn. Alls bárust 26 umsóknir með styrkbeiðnum alls að upphæð 6,5 – 7,0 m.kr. Heildarupphæðin er ekki ljós þar sem ekki var í öllum tilfellum beðið um tilgreinda upphæð.
Lesa frétt

Úthlutaðir styrkir haust 2012

Haustúthlutun 2012 úr: "Stuðningur til sjálfstæðis - styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins Stuðningur til sjálfstæðis – styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi" (STS) úthlutar nú styrkjum í annað sinn. Úthlutað er um einni milljónum króna.
Lesa frétt

Úthlutaðir styrkir vor 2012

Stuðningur til sjálfstæðis – styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi" (STS) úthlutar nú styrkjum í fyrsta sinn. Úthlutað er 4.160.000 krónum. Sérstök athöfn verður fimmtudaginn 3 maí kl 16:00 að Hamrahlið 17, þar sem styrkjunum verður úthlutað og tvö verkefni sem fá styrki verða kynnt. sérstaklega.
Lesa frétt